InControl verður í boði fyrir bíla sem tilheyra 2024 árgerðinni.
Viðbótarmöguleikar og aðgengi að þeim getur verið misjafnt eftir gerð og útgáfu bílsins og eins getur þurft að bæta við hlutum til að gera mögulegt að virkja þá. Hafðu samband við umboðsaðila til að fá frekari upplýsingar eða stilltu valkostina á vefnum.
Ökumaður ætti aðeins að nota kerfi bílsins þegar það er óhætt. Ökumaður verður að tryggja fullkomna stjórn bílsins öllum stundum.
Pivi og InControl möguleikar, valkostir, þjónusta þriðja aðila og framboð þeirra fara eftir markaðssvæðum – hafðu samband við umboðsaðila Land Rover til að ganga úr skugga um framboð og skilmála. Viss búnaður krefst áskriftar sem aftur krefst endurnýjunar þegar tímabil hennar rennur út. Ekki er hægt að ábyrgjast netsamband á öllum svæðum. Upplýsingar og myndir sem birtar eru í tengslum við InControl tæknina, þar með talið skjámyndir eða ferli, geta breyst við hugbúnaðaruppfærslu, nýjar útgáfur og aðra kerfisstillingar sem valdar eru.
Apple CarPlay er skrásett vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. kunna að eiga við.
Android Auto er skrásett vörumerki Google LLC.
1Endurnýja þarf áskrift að Connected Navigation eftir að upprunalegu áskriftartímabili lýkur.
2Skilmálar um eðlilega notkun geta gilt. Venjuleg 1 árs áskrift sem hægt er að endurnýja eftir að áskriftartímabili lýkur.
3Bíllinn þinn er tilbúinn fyrir Apple CarPlay. Þjónusta í boði frá Apple CarPlay helgast af framboði á þínu markaðssvæði, sjá nánar á www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay.
4Bíllinn þinn er tilbúinn fyrir Android Auto. Þjónusta í boði frá Android Auto helgast af framboði á þínu markaðssvæði, sjá nánar á www.android.com/auto/.
5Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að endurnýja eftir að áskriftartímabili lýkur. Sækja þarf Remote appið á Apple App Store/Google Play Store
6Skilmálar um eðlilega notkun gilda. Þegar 20GB gagnamagni er náð getur flutningshraði og virkni minnkað það sem eftir lifir mánaðarins.