Defender í aktri í eyðimörk

EPÍSK ÆVINTÝRI

Defender staðfestir þriggja ára þátttöku í Dakar Rally og FIA World Rally-Raid Championship Works Programme.

Defender will compete with a works team in Dakar as part of a three-year FIA World Rally-Raid Championship (W2RC) campaign, beginning in 2026.



Áætlunin styður við margra ára samstarfssamning þar sem Defender er opinber bílasamstarfsaðili Dakar Rally. Frá og með þessu ári mun Defender útvega flota af stuðnings- og sérútbúnum ökutækjum. Floti 20 Defender ökutækja mun styðja viðburðinn, sem hefst í Bisha í Sádi-Arabíu og endar í Shubaytah, með því að flytja keppnisstjórnendur og blaðamenn á milli staða. Að auki munu sex sérútbúnir Defender bílar nýtast skipuleggjendum Dakar Rally til að skipuleggja keppnisleiðir fyrir árin 2026, 2027 og 2028.



From 2026, Defender will run a two-vehicle entry across the full five-rounds of the W2RC, with a three-car entry in the championship’s halo event the Dakar Rally. Competing in a new category – for production‑based vehicles – which from 2026 will conform to new and heavily revised regulations making it the perfect platform to demonstrate Defender’s extreme capability and durability.



The Defender works team will complete a full test and development programme in 2025 in preparation for their inaugural Dakar Rally in 2026.

DEFENDER DAKAR

Mark Cameron, framkvæmdastjóri Defender, sagði: „Defender er á Dakar 2025 þar sem við sýnum getu og endingu bílsins í gegnum samstarf okkar. Eftir 12 mánuði snúum við svo aftur með þriggja bíla Defender lið sem tekur þátt í FIA World Rally-Raid Championship. Við höfum valið að keppa í Stock flokki til að sýna syrk og áreiðanleika Defender.“



„Það er mikið verk fram undan næstu 12 mánuði, en með prófunum og þróun Defender teymisins í fullum gangi er teymið nú þegar farið að undirbúa þetta einstaka ævintýri sem bíður okkar frá og með 2026.“



James Barclay, framkvæmdastjóri JLR Motorsport, sagði: „Ég hef kallað Dakar Everest mótorsportsins. Að vera hér í dag og sjá upphafsfasan hefjast undirstrikar þá áskorun sem við stöndum frammi fyrir. Þetta verður ótrúlegt ævintýri bæði frá mannlegu og verkfræðilegu sjónarhorni og liðið vinnur nú þegar hörðum höndum að því að þróa Defender samkvæmt nýju ‘Stock’ reglunum í FIA W2RC fyrir 2026 sem mun gera flokkinn gríðarlega samkeppnishæfan. Við höfum, ásamt FIA, ASO og öðrum framleiðendum, lagt okkar af mörkum við að móta þessar nýju reglur sem marka spennandi nýjan kafla fyrir Dakar, W2RC og Rally Raid í heild sinni.“



„Ég hlakka til að deila með ykkur frekari fréttum fljótlega af Rally Raid keppnisútgáfu Defender sem nú er í þróun.“

KANNAÐU DEFENDER

Lagður bíll í eyðimörk

DEFENDER 130

Frelsi fyrir alla. Átta sæti fyrir sameiginleg ævintýri.
Defender lagður í skóginum

DEFENDER 110

Taktu allt með og keyrðu hvert sem er. Valfrjáls þriðja sætaröð og ótrúleg afköst.
Defender lagður við veg

DEFENDER 90

Defender í sinni tærustu mynd. Óteljandi möguleikar framundan.
Defender að framan

DEFENDER WORLD

Kynntu þér hvernig táknrænn Defender fagnar því ómögulega.