DEFENDER 110

DEFENDER 110

SETTU DÓTIÐ Í BÍLINN OG HALTU Á VIT ÆVINTÝRANNA
Defender 110 er tilbúinn í ný ævintýri með möguleika á allt að sjö sætum. Nýi Defender OCTA bætist nú við úrvalið.

VAL UM GERÐ

Start your adventure.

DEFENDER 110 OCTA

Kraftur og geta í krefjandi aðstæðum.
SKOÐA DEFENDER OCTA

AFGERANDI HÖNNUN

AFGERANDI HÖNNUN
Ævintýrin bíða þín. Taktu með allt sem þú þarft til að leita þeirra með Defender 110.
Defender 24my Interior

Með fimm sætum og möguleika á sjö er innréttingin hagnýt og sveigjanleg. Signature Interior Pack lyftir upp nútímalegri hönnun með tímalausum efnum eins og Windsor leðri og snjöllum geymslulausnum.

DEFENDER OCTA

Meistaraleg frammistaða, allsstaðar.

.

KRAFTUR

Hraðasti og öflugasti Defender hingað til, með 635PS mildri tvinn-V8 vél og 6D Dynamics loftpúðafjöðrun sem skilar frammistöðu á hvaða vegi sem er.

HÖNNUN

Ekta, djarfur og sterkari en nokkru sinni fyrr. Auðþekkjanlegt snið Defender OCTA er hannað fyrir ævintýri allan ársins hring.

AFKÖST

Meistari í öllum aðstæðum. Bíllinn kemst nú dýpra en nokkru sinni fyrr með hámarksvaðdýpt upp á einn metra og world-first-off-road ABS kerfi.

NÝR DEFENDER 110 SEDONA EDITION

Í djörfum rauðum lit, innblásinn af náttúrufegurð og ævintýralegum anda Sedona, Arizona.

YTRA BYRÐI

Sláandi hönnun með samlita varadekkjarhlíf, 22 tommu gljáandi svörtum felgum og Extended Black Pack. Hin einstaka Sedona Edition vélarhlífarmerking er táknræn fyrir Arizona fjöllin.

INNANRÝMI

Innblásin af grófu landslagi Arizona, Sedona Edition á heima hvar sem er. Signature Interior Pack með Ebony Windsor leðri og KvadratTM sætum skapar griðastað hvert sem þú ferð.

AUKABÚNAÐUR

Hinn einstaki Sedona Red hliðarbúnaður, ásamt Adventur Pack, bætir áberandi smáatriðum við bílinn og tryggir að þú sért tilbúin/nn í næsta ævintýri þitt.

ÓSTÖÐVANDI HÆFNI

Hannaður fyrir hámarks getu og endingu. Sérhannað ytra byrðið er smíðað til að standast allar áskoranir.

RAFMAGNAÐ AFL

Þú kemst hvert sem er með hraðhleðslu með jafnstraumi.

Defender 24my ELECTRIC HYBRID 3

Defender 110 Electric Hybrid er alltaf tilbúinn til notkunar með tafarlausu togi og hraða DC hleðslu.

SÉRSNÍÐING

ÓTAKMARKAÐIR MÖGULEIKAR

DEFENDER 110 HARD TOP

Þar sem akstursgeta, viðskipti og ævintýri mætast.
Defender 110 Hard Top

SKOÐA DEFENDER 110

HEILINDI VIÐ HÖNNUN

HEILINDI VIÐ HÖNNUN

Óviðjafnanlegt ytra byrði.
FRAMÚRSKARANDI ENDINGARTÍMI

FRAMÚRSKARANDI ENDINGARTÍMI

Þaulprófaður.
ÞÆGINDI OG AKSTURSGETA

ÞÆGINDI OG AKSTURSGETA

Go anywhere, do anything.
ÁHERSLA Á TÆKNI

ÁHERSLA Á TÆKNI

Búinn fyrir ævintýri dagsins í dag.

Myndin sýnir riðstraumshleðslu með hleðslusnúru fyrir almenningshleðslustöðvar sem er í boði fyrir allar gerðir Defender PHEV.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum. Upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim aukabúnaði sem er valinn.

Ökumenn ættu einungis að nota innbyggðan búnað bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.

Torfærumyndskeið voru tekin upp á viðeigandi landsvæði með viðeigandi heimildum.

Erfiður torfæruakstur krefst góðrar þjálfunar og mikillar reynslu. Hætta á meiðslum og skemmdum. Aldrei aka við aðstæður sem þú ræður ekki við.

Skoðið ávallt akstursleið, yfirborð, undirlag og enda leiðar áður en ekið er yfir frosið undirlag.

Uppfærslur krefjast gagnatengingar.