Rafknúnir tvinnbílar okkar nota rafmótor knúinn af rafhlöðu ásamt bensínvél. Hægt er að hlaða þá heima eða á víðfeðmu neti hleðslustöðva utan heimilis, og aka í annað hvort á rafmagnaði eða í blönduðum akstri.
1Akstur utanvega, dráttur og notkun í lágum gír hafa áhrif á rafmagnsdrægni (EV range).
2Athugaðu ávalt inn- og útgönguleið áður en þú keyrir í vatni.
PIVI Pro eiginleikar, valkostir og framboð eru háð markaðssvæðum – hafðu samband við söluaðila til að fá upplýsingar um framboð á þínu svæði og fulla skilmála. Ákveðnir eiginleikar krefjast viðeigandi SIM-korts með gagnasamningi, sem þarf að endurnýja eftir upphafstímabil samkvæmt ráðleggingum söluaðila. Ekki er hægt að tryggja farsímatengingu á öllum stöðum.