ER RAFMAGN FYRIR MIG?

Kona í bíl með belti.

Vissir þú að aksturslagið þitt, hvert þú keyrir og hversu langt getur haft mikil áhrif á afköst og sparneytni ökutækisins? Til dæmis nýtist ákveðin aflrás betur en önnur í reglulegum borgarakstri samanborið við reglulegar lengri ferðir út á land.


Við aðstoðum við að finna rétta lausnir fyrir þínar akstursþarfir.

TEGUNDIR AFLRÁSA RANGE ROVER

Afturljós á alrafmögnuðum Range Rover

HVAÐ ER RAFMAGNSÖKUTÆKI? (BEV)

Alrafknúnir bílar eru knúnir áfram af rafmótor og rafhlöðu. Í stað þess að fylla hann af eldsneyti á bensínstöð, hleður þú bílinn í hleðslustöð heima eða almenningshleðslustöð á ferðinni.
HVAÐ ER RAFMAGNS HYBRID (PHEV)

HVAÐ ER RAFMAGNS HYBRID (PHEV)

Tengiltvinnbílar (PHEV) sameina bensínvél og rafmótor, sem þýðir að hleðsla heima er valfrjáls. Skiptu áreynslulaust úr alrafmögnuðum akstri yfir í blöndu af bensíni og rafmagni fyrir lengri ferðir.
Velar í gangi fyrir utan glerhús.

HVAÐ ER MILD HYBRID (MHEV)

Hleðsla er ekki nauðsynleg; mildir tvinnbílar (MHEV) bæta skilvirkni bensín- eða dísilvéla með því að endurnýta orku sem safnast við hemlun. Þeir eru fjölhæfir og góður valkostur fyrir mismunandi akstursvenjur.

HVAÐA HYBRID ER FYRIR MIG?

Svaraðu fimm spurningum um akstursvenjur þínar til að sjá hvaða hybrid aflrás hentar þér best.

  • MUNT ÞÚ EÐA FYRIRTÆKIÐ EIGA BÍLINN?