ALGENGAR SPURNINGAR UM PIVI OG PIVI PRO SKJÁKERFI

ALGENGAR SPURNINGAR UM PIVI OG PIVI PRO SKJÁKERFI

Pivi og Pivi Pro1, snjallvæddustu skjákerfin okkar hingað til, eru auðveld í uppsetningu og enn auðveldari í notkun. Þú finnur svörin sem þú leitar að í kaflanum um algengar spurningar og svör.

PIVI OG PIVI PRO

OPNA ALLT
ÚTVARP OG MIÐLASPILARI
USB TENGIMÖGULEIKAR
ONLINE PACK
SÉRSNIÐ
STILLINGAR OG STJÓRNTÆKI
RADDSTÝRING
ALMENNT

LEIÐARKERFI

OPNA ALLT
KORTAYFIRLIT OG SAMSKIPTI
ROUTE GUIDANCE
ALMENNT
SETTINGS

ÁSKRIFTIR

OPNA ALLT
ÁSKRIFTIR
KAUP OG GANGSETNING
RIFTING INCONTROL ÞJÓNUSTU
KJÖRSTILLINGAR

TENGING

OPNA ALLT
WI-FI OG HOTSPOT
SIM OG GÖGN
BLUETOOTH
SÍMI

HUGBÚNAÐARUPPFÆRSLUR

OPNA ALLT
HUGBÚNAÐARUPPFÆRSLUR
ÚRLAUSN VANDAMÁLA

HORFA Á MYNDBÖNDIN

STÝRI

STÝRI

Hentugt er að stjórna búnaði með snertitökkum á stýri. Einnig er takki á stýri sem þú getur sérstillt eftir þínum óskum.
RADDSTÝRING

RADDSTÝRING

Virkjaðu með því að þrýsta á hnapp á stýrinu. Með raddstýring getur þú framkvæmt beiðnir með einföldum skipunum.
STILLINGAR

STILLINGAR

Það er auðvelt að stilla Pivi Pro kerfið. Þú getur valið milli fjölda valmöguleika og stillt bílinn nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann.
MIÐLAR

MIÐLAR

Flokkaðu útvarpsstöðvar til að eiga auðveldara með að finna þínar uppáhalds, skiptu yfir í efni sem þú geymir í snjallsímanum þínum eða frá þriðja aðila með aðeins örfáum snertingum.
CLEARSIGHT GROUND VIEW

CLEARSIGHT GROUND VIEW

ClearSight Ground View notar 360 gráðu myndavél og þrívíddartækni til að sýna svæðið umhverfis framhjólin og auðveldar bílstjóranum að athafna sig.
BAKSÝNISSPEGILL

BAKSÝNISSPEGILL

Veitir óhindrað útsýni í baksýn, með einum hnappi kveikir ClearSight baksýnisspegill á myndbandi í rauntíma.
ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA

ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA

Hleður símann þinn þráðlaust á ferð. Þú leggur símann einfaldlega á hleðslubakkann og ekur af stað.

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ LEITAR AÐ?

Ef þú hefur frekari spurningar, hafðu samband við okkur eða sölufulltrúann þinn.

Framboð valmöguleika fer eftir bifreiðum (tegund og aflrás) og hugsanlega þarf að uppfæra stillingar. Hafðu samband við sölufulltrúa til að fá nánari upplýsingar eða uppfærðu stillingar á netinu.

Bílstjórar skulu aðeins nota stillingar í bíl þegar það er öruggt. Bílstjórar skulu ganga úr skugga um að þeir hafi fulla stjórn á ökutækinu öllum stundum.

Pivi og InControl stillingar og valmöguleikar og þjónustuframboð þriðja aðila fara eftir mörkuðum. Spurðu sölufulltrúa Land Rover út í framboð og skilmála. Sumir valmöguleikar þarfnast áskriftar sem þarf að endurnýja eftir ákveðinn tíma. Ekki er hægt að tryggja fjarskiptasamband alls staðar. Upplýsingar og myndir sem birtast í sambandi við InControl tæknina, þ.m.t. skjáir og talnarunur, tengjast hugbúnaðaruppfærslu, stýrikerfum fyrir mismunandi útgáfur og kerfisbreytingum/myndrænum breytingum eftir því hvaða möguleikar er valdir.

Apple CarPlay er skrásett vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc gætu átt við.

Android Auto er skrásett vörumerki Google LLC.

1Endurnýja þarf áskrift að Connected Navigation eftir að upphaflegur áskriftartími rennur út. Hafðu samband við sölufulltrúa Land Rover.

2Bílinn þinn er útbúinn fyrir Apple CarPlay. Þjónustan sem er í boði er mismunandi eftir löndum, sjá: https://www.android.com/auto/ for more information.

3Bílinn þinn er útbúinn fyrir Android Auto. Þjónustan sem er í boði er mismunandi eftir löndum, sjá: https://www.android.com/auto/ for more information.

4Sanngirnisstefna gæti átt við um þessa þjónustu. Eins árs áskrift er innifalin sem hægt er að framlengja í samráði við sölufulltrúa Land Rover.

5Með fjarstýringunni fylgir áskriftarþjónusta sem hægt er að framlengja. Nánari upplýsingar fást hjá sölufulltrúa Land Rover. Forritið fyrir fjarstýringuna, Remote App, þarf að hala niður hjá Apple App Store/Google Play Store.

6Virkja þarf Secure Tracker og Secure Tracker Pro sérstaklega. Aðeins er hægt að nota þessa þjónustu á svæði þar sem er netsamband. 12 mánaða áskrift er innifalin. Hægt er að framlengja hana út ábyrgðartímann eða endurnýja hana eftir þann tíma. Nánari upplýsingar útvegar sölufulltrúi Land Rover.

7????

8Stefna um sanngjarna notkun gagna. Þegar 20GB af gögnum hafa verið notuð á einum mánuði, hægist á hraða og virkni fram að mánaðarlokum.

9Til að uppfæra þarf gagnatengingu.