RAFMAGNS OG HYBRID HLEÐSA

Nýr Range Rover lagður við hleðslustöð

HEIMA ER BEST

Við mælum með hleðslu að mestu leyti heima þar sem það er yfirleitt ódýrasta og þægilegasta leiðin til að hlaða - eins einfalt og að stinga símanum í samband.

Teikning af vector merkjum

FLJÓTARI HEIMAHLEÐSLA

Fljótlegasta leiðin til að hlaða heima er með heimahleðslustöð sem er sett upp af fagmanni.
Land Rover Veður Teikning

ÖRUGGT AÐ HLAÐA, HVERNIG SEM VIÐRAR

Mælt er með heimahleðslustöðvum okkar þar sem þær eru öruggar í notkun við allar veðuraðstæður. Hvort sem það rignir eða sól skín, verður þú alltaf tilbúinn til að fara rafmagnaður af stað.

HLEÐSA AÐ HEIMAN

FYLGSTU MEÐ HLEÐSLU HVAÐAN SEM ER

HLEÐSLUTÍMI RAFMAGNS HYBRID

Tölur okkar fyrir hraðhleðslustöðvar (DC) – sem eru venjulega staðsettar á þjónustustöðvum við hraðbrautir og aðalvegi – eru gefnar upp að 80 prósentum. Þetta er vegna þess að hleðsluhraðinn minnkar verulega yfir 80 prósent til að vernda rafhlöðuna og hámarka líftíma hennar.

Ökutæki AC heima og almenningshleðsla (7kW) 0 - 100% DC hraðhleðsla 0 - 80% DC hleðsla (hámark)
Range Rover Rafmagns Hybrid Frá 5 klukktustundum2 Undir klukkustund2 43kW
Range Rover Sport Rafmagns Hybrid Frá 5 klukktustundum2 Frá klukkustund2 43kW
Range Rover Velar Rafmagns Hybrid Frá 2 klukkustundum og 30 mínútum2 Frá 30 mínútum2 35kW
Range Rover Evoque Rafmagns Hybrid Frá 2 klukkustundum og 30 mínútum2 Frá 30 mínútum2 325kW

HALTU ÁFRAM AÐ SKOÐA

UPPSETNING Á HEIMAHLEÐSLU

UPPSETNING Á HEIMAHLEÐSLU

Heimahleðslustöð, sett upp af fagmanni er ein einfaldasta og þægilegasta leiðin til að halda ökutækinu fullhlöðnu.
Range Rover Sport Eiger grey satín í hleðslustöð

EV ALMENNINGSHLEÐSLA

Hleðsla á áfangastað er frábær leið til að bæta á rafhlöðuna þegar þú ert að heiman. Finndu út hvar þú getur gert það og hvernig þú greiðir.

1Einingis fáanlegt á völdum mörkuðum.


2InControl eiginleikar, valkostir og framboð eru háð markaðssvæðum - hafðu samband við söluaðila til að fá upplýsingar um framboð á þínu svæði og skilmála. Ákveðnir eiginleikar krefjast viðeigandi SIM-korts með gagnasamningi sem þarf að endurnýja eftir upphafstímabil samkvæmt ráðleggingum söluaðila. Ekki er hægt að tryggja farsímatengingu á öllum stöðum.


3Hleðslutími er breytilegur eftir mörgum þáttum, þar á meðal aldri, ástandi, hitastigi og núverandi hleðslu rafhlöðunnar; hleðsluaðstöðu og lengd hleðslunnar.