ÓSKA EFTIR VERÐTILBOÐI Discovery

Discovery er búinn fjölbreyttum búnaði sem léttir undir með þér. Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun gerir þér kleift að opna afturhlerann með fangið fullt. Þess utan er hægt að breyta rafdrifna innri afturhleranum í sæti á mannamótum eða þegar taka þarf skítugu stígvélin af krökkunum.

Ef þú lendir oft í því að huga að akstri fyrir allt að sjö einstaklinga, hvort sem er með börnunum eða vinunum, er sjö sæta Discovery fullkomin lausn fyrir hversdaginn þinn. Sæti við afturhlera og hiti í öllum sætaröðum tryggja svo öllum hámarksþægindi meðan á akstri stendur.

ÓSKA EFTIR VERÐTILBOÐI

Sorry we encountered some error while loading the form.

You can click the button below to retry: