Hönnuð með þig í huga, tryggir diplomataáætlun okkar að viðeigandi einstaklingar hafi aðgang að öllum bílaútfærslum fyrir sitt markaðssvæði og njóti aþjóðlegra afhendindamöguleika. Hún býður einnig upp á forgangsverð fyrir hæfa einstaklinga og sérstaka þjónustuaðstoð með hjálp frá JLR Global Diplomatic Sales, alþjóðlega diplómataþjónustuaðila okkar.
Til að eiga rétt á þessari þjónustu þarftu að vera diplómat, meðlimur alþjóðastofnunar sem er fulltrúi lands síns erlendis, eða sendiráðs sem kaupir ökutæki til notkunar sem opinbert ökutæki.
Fyrir frekari upplýsingar um hæfi og þjónustu fyrir herliðsstarfsmenn, vinsamlegast hafðu samband við viðkomandi tengilið fyrir þitt markaðssvæði. Teymið okkar er til staðar til að svara öllum spurningum sem þú kannt að hafa um hæfisskilyrði og skjöl sem þarf að leggja fram.
Sérstakt teymi JLR Global Diplomatic Sales getur veitt allar upplýsingar um Land Rover gerðirnar og veitt aðstoð við alla þætti söluaðferlisins fyrir diplómata.